Fréttir

Skólaþing sveitarfélaga 2015

Mikill áhugi á læsisþingi

Málþing um læsi

Rekstur miðstöðvar skólaþróunar HA

Erfið samskipti stúlkna

Alþjóðadagur læsis

Illuga og Arnóri boðið til málefnalegar umræðu um læsi

Rannsókn á fjölbreyttum viðfangsefnum Byrjendalæsis

Byrjendalæsi í umræðunni

Athugasemdir við minnisblað Menntamálastofnunar

Innra mat á árangri Byrjendalæsis bendir til að árangur barna sem læra eftir aðferðum Byrjendalæsis, hefur verið umtalsverður. Samanburður undanfarinna ára sýnir að börn ná betri árangri í lestri og hefur gagnast börnum sem hafa átt erfitt með að læra að lesa. Minnisblað Menntamálastofnunar getur ekki talist áreiðanlegt mat á langtímaáhrifum verkefnisins fyrir námsframvindu þeirra nemenda sem tóku þátt í því við upphaf skólagöngu.