Fréttir

Aukinn bóklestur

Guðlaug verkefnastjóri í Orði af orði í Breiðagerði upplýsti á ráðgjafafundi í vikunni að útlán bóka hefðu aukist úr 400 titlum í september 2007 í 1200 titla september 2007 og í október voru útlán 1700.

Fræðslufundur: Hvernig lífsleikni?

4. desember 2008 kl. 16:30Hvernig lífsleikni? Staða lífsleikni í fjórum íslenskum framhaldsskólumSverrir Haraldsson, M.Ed.