Námstefna um Byrjendalæsi
Föstudaginn 7. september 2012 verður haldin á vegum miðstöðvar skólaþróunar við HA lokuð námstefna fyrir Byrjendalæsiskennara og hefst hún um hádegisbil.
Lestur og læsi
Að skapa merkingu og skilja heiminn
Í tengslum við dag læsis þann 8. september 2012 stendur miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, í samstarfi við Barnabókasetur og fleiri aðila, fyrir ráðstefnu um lestur og læsi.
Efni ráðstefnunnar er sniðið að leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum.
Aðalfyrirlesarar:
· Jane Carter dósent við University of the West of England í Bristol
· Brynhildur Þórarinsdóttir dósent við Háskólann á Akureyri
· Guðmundur Engilbertsson lektor við Háskólann á Akureyri
Auk aðalfyrirlestra verða málstofur þar sem reifuð verða ýmis mál er lúta að læsi. Hver málstofa verður 40 mínútur og innan þess tíma er gert ráð fyrir umræðum.
Ágrip af erindi Jane Carter:
Jane Carter dósent við University of the West of England í Bristol
Beginning literacy – what makes a reader?
England has, over the last few years, dropped in its OECD rankings for attainment and engagement with reading. Successive governments have imposed a variety of prescriptive teaching approaches to try and remedy the decline. These have tended to focus on the skills of reading and in particular, on decoding and phonics, rather than starting with the child and looking at the bigger picture of what make a reader.
My presentation will focus on what Michael Rosen, a prolific children’s writer has recently suggested is lacking in our approach to reading and literacy in general, “What I see missing ….is at the core of literacy: a child using what he or she knows of language and life in order to engage with the feelings and ideas that are intertwined in any piece of writing.” (Rosen, 2012).
I will consider how children can be encouraged to engage with text in ways that draw upon their life experiences, imaginations, energies and wonderings and so induct children into the possibilities of reading.