Endurmenntunarnámskeið 2014–2015
27.05.2014
Miðstöð skólaþróunar býður upp á endurmenntunarnámskeið skólaárið 2014–2015. Námskeiðin eru ætluð kennurum og stjórnendum og eru styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla.
Námskeiðin eru:
Leiðsagnarmat lykill að árangri
Samstarf heimila og skóla um læsi
Stærðfræðilæsi mið- og unglingastig
Miðstöðin býður einnig upp á fjölda annarra námskeiða og skólaþróunarverkefna sem hægt er að kynna sér nánar á vef miðstöðvarinnar www.msha.is.