Fréttir

Velferð – nám og líðan nemenda og kennara

Málþingið Velferð – nám og líðan nemenda og kennara verður haldið miðvikudaginn 23. apríl frá klukkan 14:00-16:00 Á málþinginu verður fjallað um fyrstu niðurstöður norræna rannsóknarverkefnisins INSPECT. Kynnt verða sjónarmið nemenda og kennara um ýmsa þætti náms og kennslu. Málþingið fer fram á vef og er þátttakendum að kostnaðarlausu. Öll velkomin!