Háskólasjóður KEA styrkir verkefnið Hugleikur - samræður til náms
16.06.2014
Miðstöð skólaþróunar við HA fékk úthlutað styrk úr Háskólasjóði KEA nú um helgina. Styrkurinn verður notaður til að stíga fyrstu skrefin í að þróa og rannsaka verkefnið Hugleikur - samræður til náms.