Samræðusmiðja um læsi á miðstigi

  

Samræðusmiðja um læsi á miðstigi

Við minnum á samræðusmiðju um læsi á miðstigi sem haldin verður næsta mánadag. Smiðjan er opin öllum og þátttakendum að kostnaðarlausu.

Rætt verður um fjölbreytt vinnubrögð í læsiskennslu a´miðstigi og nýtt námsefni skoðað. Smiðjan verður í umsjón MSHA.

Markmiðið með smiðjunni er að skapa vettvang fyrir samræður og deila þekkingu og reynslu.

Tímasetning: Mánudagur 7. mars febrúar kl. 14–16 í L-203 í HA.

 

Næstu samræðusmiðjur

4.apríl

L-203

Barnabækur

Litið verður í nokkrar nýútgefnar barnabækur og rætt um mögulega notkun þeirra í skólastarfi. Hugmyndir að vinnu með mál og læsi í víðum skilningi auk samþættingar og námsaðlögunar í fyrirrúmi.

 

25. apríl

L-203

Leiðsagnarmat – framhaldsskóli

Rætt um fjölbreyttar leiðir í leiðsagnarmati með áherslu á unglingastig og framhaldsskólann.

 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Miðstöð skólaþróunar HA