12.08.2014
Miðstöð skólaþróunar HA er þessa dagana ásamt kennurum víða um land að búa sig undir skólastarfið í vetur. Þetta haustið taka rúmlega 700 kennarar þátt í starfsþróunarverkefnum á vegum miðstöðvarinnar.
05.08.2014
„We were never born to read: The Story and Science of the Reading Brain“
Bandarískur sérfræðingur um taugafræðilegar forsendur lesturs, dr. Maryanne Wolf, prófessor við Tufts University í Boston og forstöðumaður lestrar- og tungumálarannsóknarstöðvar innan sama háskóla, flytur opinn fyrirlestur í Norðurljósasal Hörpu 27. ágúst 2014 kl. 13–17.