17.03.2025
Háskólinn á Akureyri (HA) í samstarfi við Miðstöð menntunar og skólaþjónustu (MMS), Akureyrarbæ og Kennarasamband Íslands (KÍ) bjóða á Ráðstefnu um gæði kennslu.
• Staðsetning: Hátíðarsalur HA
• Dagsetning: Laugardagur 5. apríl 2025
• Tími: 9:30 – 16:00
26.03.2025
Minnt er á að opnað hefur verið fyrir tillögur um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna sem veitt verða í á Bessastöðum í nóvember. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf, kennslu, þróunarverkefni, iðn- og verkmenntun, auk sérstakra hvatningarverðlauna.
24.03.2025
Í haust býður MSHA upp á 10 eininga ECTS námskeið í Mannkostamenntun. Námskeiðið er ætlað starfandi kennurum í leik-, grunn- og framhaldsskólum.
Námskeiðið hefst 8. september. Skráningarfrestur er til 15. júní. Kennslan fer fram í fjarnámi yfir tvö misseri, með rafrænum lotum og verkefnavinnu.
Námið kostar 250.000 kr.