Gleðiega hátíð
19.12.2024
Kæru samstarfsfélagar og viðskiptavinir,
Við sendum ykkur ihátíðarkveðjur og óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Á árinu sem er að líða höfum við unnið að fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum með öflugum hópum fólks úr skólum um allt land. Við erum þakklát fyrir samstarfið og samstarfiið og hlökkum til að spennandi verkefna á komandi ári.
Við viljum jafnframt fagna nýjum kafla í okkar sögu og deila með ykkur þeim tíðindum að við höfum flutt höfuðstöðvar okkar í miðbæinn og erum nú til húsa á fjórðu hæði í Hafnarstræti 95. Við hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað á nýju ári.
Jólakveðjur,
Starfsfólk Miðstöðvar skólaþróunar