Læsi í skapandi skólastarfi
Ráðstefna um menntavísindi á vegum Menntamálastofnunar og Miðstöðvar skólaþróunar haldin í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 15. september 2018
Laugardaginn 15. september 2018 var efnt til læsisráðstefnu á Akureyri. Ráðstefnan var haldin í samstarfi Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og Menntamálastofnunar. Á ráðstefnunni var fjallað um tengsl læsis og sköpunar með sérstakri áherslu á ritun, tjáningu og stafræna miðlun.
Aðalfyrirlesarar ráðstefnunnar:
Fyrir hverja?
Ráðstefnan var ætluð kennurum á öllum skólastigum og sérstaklega horft til þess að viðfangsefni hefðu hagnýtt gildi fyrir kennara. Auk aðalfyrirlestra voru bæði málstofuerindi og vinnustofur þar sem reifuð voru ýmis mál er lúta að læsi í skapandi skólastarfi. Málstofuerindi voru 30 mínútur og þar gafst tækifæri til þess að segja frá rannsóknarniðurstöðum og áhugaverðum verkefnum í skólum. Vinnustofur voru 60 mínútur þar sem kynntar voru aðferðir og verkfæri og fengu ráðstefnugestir tækifæri til að prófa.
Dagskrá
09.00 – 09.45 |
Skráning/kaffisopi |
|
09.45 – 09.55 |
Setning |
|
09.55 – 10.10 |
Ávarp |
|
10.15 – 10.55 |
Aðalerindi |
Dr. Jackie Marsh, prófessor við Sheffield háskóla |
11.00 – 11.30 |
Málstofulota I/Vinnustofur I |
|
11.35 – 12.05 |
Málstofulota II/Vinnustofur I |
|
12.05 – 12.45 |
Matur |
|
12.45 – 13.25 |
Aðalerindi |
Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson, dagskárgerðarfólk RÚV |
13.30 – 14.00 |
Málstofulota III/Vinnustofur II |
|
14.05 – 14.35 |
Málstofulota IV/Vinnustofur II |
|
14.35 – 14.50 |
Kaffi |
|
14.50 – 15.20 |
Aðalerindi |
Þróun ritunar í snjallari heimi Dr. Rannveig Oddsdóttir, sérfræðingur við Miðstöð skólaþróunar HA |
15.25 – 15.35 |
Ráðstefnuslit |
Nánari upplýsingar veitir Laufey Petrea Magnúsdóttir, 460 8590, netfang: laufey@unak.is
Einnig eru upplýsingar á heimasíðum Menntamálastofnunar og Miðstöðvar skólaþróunar HA