Frábært að hlusta á allt þetta fólk og fá nýjar hugmyndir!
16.09.2014
Um helgina fór fram á vegum miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri námstefna um Byrjendalæsi og ráðstefnan Læsi til samskipta og náms. Yfir 300 áhugasamir og ánægðir kennarar tóku þátt í ráðstefnuhaldinu og var þeim boðið upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá.