Fréttir

Menntun fyrir alla og þörf fyrir sérúrræði í grunnskólum Akureyrarbæjar

Nýtt og spennandi einingarbært námskeið á vorönn – Gæði kennslu á unglingastigi

Teymisvinna í Grindavík

Félagaspjall og Vertu næs!- um mikilvægi góðra samskipta

Byrjendalæsi

Byrjendalæsi - skólaárið 2021-2022

Zankov stærðfræði

Menntafléttan - námssamfélög í skóla- og frístundastarfi

Samskipta- og samræðunámskeið MSHA

Haustið 2020 fórum við í það verkefni að setja samskipta- og samræðunámskeiðin okkar; Samskipti stúlkna og Krakkaspjall í rafrænan búning. Námskeiðin voru haldin á netinu bæði á haust- og vorönn við góðar undirtektir. Nú hefur Unglingaspjallið bæst í hópinn og í haust verður í fyrsta sinn boðið upp á samskipta- og samræðunámskeiðið Félagaspjall.

Smiðjur um læsi!