Gleðiega hátíð

Kæru samstarfsfélagar og viðskiptavinir,

Við sendum ykkur ihátíðarkveðjur og óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Við viljum jafnframt deila með ykkur þeim tíðindum að við höfum flutt höfuðstöðvar okkar í miðbæinn og erum nú til húsa á fjórðu hæði í Hafnarstræti 95. Við hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað á nýju ári.

Jólakveðjur,
Starfsfólk Miðstöðvar skólaþróunar