Tilboð á gistingu fyrir ráðstefnugesti - vorráðstefna 2019

Gisting

Tilboð á gistingu í tengslum við ráðstefnuna „Vísindi í námi og leik“ sem haldin verður í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 30. mars 2019. 

Sæluhús á Akureyri

https://www.saeluhus.is - bjóða eftirfarandi tilboð:

  • 3 Herbergja hús – 3 svefnherbergi – bað – stofa og fullbúið eldhús – heitur pottur á pallinum – 27,000 per nótt  - venjulegt verð kr; 37,177
  • Stúdíó íbúð  með heitum potti – fyrir 2 fullorðna – 2 börn – heitur pottur á pallinum – 14,000 per nótt – venjulegt verð kr; 27,170
  • Stúdíó íbúð án heita potts – fyrir 2 – 10,000 per nótt – venjulegt verð kr; 21,590

Best er að hringja og ganga frá gistingu (412 0800) og nota þá kóðann #Kennararáðstefna.

Hótel Norðurland

https://www.keahotels.is/is/hotelin/hotel-nordurland - býður eftirfarandi tilboð:

  • Tveggja manna herbergi: 14.500,- pr nótt
  • Tveggja manna herbergi fyrir einstakling: 12.900,- pr nótt
  • Einstaklingsherbergi: 11.200,- pr nótt

Morgunverðarhlaðborð af hlaðborði innifalinn

Gistináttagjald (333 kr.) leggst ofaná hvert herbergi pr nótt.

Best er að hringja og ganga frá gistingu ( 462 2600) og nota þá kóðann #R-530159.

ATH!! – Hvorki hafa verið tekin frá nein hús né herbergi hjá ofangreindum aðilum og því gildir „fyrstur kemur, fyrstur fær“.

 

Auk ofangreindra aðila eru ýmsir aðrir valkostir þegar kemur að gistingu á Akureyri. Þar má nefna: