Gæði kennslu

Ráðstefna um gæði kennslu - 5. apríl 2025

Ráðstefnan verður haldin í Háskólanum á Akureyri 5. apríl næstkomandi og stendur frá kl. 10.00-15.30. Húsið opnar 09:30.

Smellið hér til að skoða dagskrána og lesa um málstofuerindi. 

Val á fyrri málstofu

Merktu hvaða málstofu þú ætlar að sækja í fyrri málstofulotunni. Í hverri málstofu eru tvö erindi og allar málstofur verða haldnar tvisvar - nánari upplýsingar um málstofur má finna í ráðstefnuritinu - smelltu hér til að sjá upplýsingar í ráðstefnuritinu. 







Val á seinni málstofu

Merktu hvaða málstofu þú ætlar að sækja í seinni málstofulotunni.  Í hverri málstofu eru tvö erindi og allar málstofur verða haldnar tvisvar - nánari upplýsingar um málstofur má finna í ráðstefnuritinu - smelltu hér til að sjá upplýsingar í ráðstefnuritinu.







Ráðstefnugjald

Ráðstefnugjald er 7000 kr. Innfalið er hádegismatur og kaffiveitingar.