Unglingaspjallsnámskeið á höfuðborgarsvæðinu 21. nóvember frá klukkan 10:00-16:00.
Unglingaspjall er samræðu- og samskiptaverkefni ætlað strákum og stelpum á mið- og unglingastigi. Verkefnið samanstendur af 10 samræðu- og samskiptafundum og er hver fundur 40-60 mínútna langur. Á fundunum hittast nemendahópur og samræðustjóri og taka þátt í fjölbreyttum samræðu- og samskiptaverkefnum.
- Námskeiðið hefst með námskeiðsdegi (10.00–16.00)
- Þátttakendur vinna með verkfæri Unglingaspjalls (10 umræðufundir) hver í sínum skóla
- Námskeiðið endar á ½ dags námskeiði á vormisseri 2020.
- Kostnaður er kr. 49.000 á skóla (innifalið í því verði eru einn til þrír þátttakendur frá skólanum)
Kennari: Sigríður Ingadóttir
Smelltu hér til að skrá þig.
Síðasti skráningardagur 14. nóvember.