Föstudaginn 13. september verður haldin námstefna í Byrjendalæsi í Háskólanum á Akureyri. Námstefnan er haldin á tveggja ára fresti, hana sækja kennarar og aðrir sem eru áhugasamir um læsi á yngsta stigi grunnskólans.
Hér má sjá drög að dagskrá námstefnunnar.
Við auglýsum eftir erindum (vinnu- og málstofur) frá Byrjendalæsiskennurum og öðrum sem hafa áhuga á að kynna efni sem snýr að læsi yngstu barnanna.
Frestur til að senda inn lýsingu á erindi eða vinnustofu er til 1. maí 2024.
Smelltu hér til að senda inn erindi.
