Kennaranámskeið

Í vetur mun miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri bjóða upp á námskeið fyrir kennara á Akureyri og nágrenni ef næg þátttaka fæst. Námskeiðin eru styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskóla.

Námskeiðin eru:
Læsi í náttúrufræðikennslu og sjálfbærni í skólastarfi
Kennsla í gegnum listir – sköpun í skólastarfi
Svona eða hinsegin – grunnfærni kennara í hinsegin fræðum
Íslenska sem samskiptatæki.

Skráning í námskeið