Dagskrá
|
Kl. 9.30
|
Skráning og afhending gagna
|
10.00
|
Setning Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri
|
10.10
|
Aðalerindi Undir oki upplýsinga(r) Kjartan Ólafsson, lektor og formaður félagsvísindadeildar HA
|
10.50
|
Kaffi
|
11.10
|
Málstofulota I
|
1.1
|
Tölvur og snjalltækni í leikskólastarfi. Má læra af fortíðinni? Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor við HA Ljósmyndun í leikskólum Egill Óskarsson, kennari í Leikskólanum Fögrubrekku
|
1.2
|
Upplýsingatækni hjá SFS Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri SAFT-smiðja Sólveig Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT
|
1.3
|
Viðhorf nemenda til rafræns námsumhverfis Aðalheiður Hanna Björnsdóttir, kennari í Akurskóla, og Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA Klappland-Appland Ármann Halldórsson, kennari í Verzlunarskóla Íslands
|
1.4
|
Innleiðing spjaldtölva eða umpólun kennsluhátta? Björn Gunnlaugsson, sérfræðingur, og Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóri grunnskóladeildar Ég vona að skólinn fari að innleiða meiri tækni Hermína Gunnþórsdóttir, lektor við HA
|
1.5
|
Google Classroom Kristín B. Jónsdóttir og Margrét Th. Aðalgeirsdóttir, kennarar í Oddeyrarskóla Wiki í skólastarfi Eygló Björnsdóttir, dósent við HA
|
1.6
|
Frá miðaldahandritum til tilraunaverkefnis í máltækni (smiðja) Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Handritin heima Soffía Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri ÍSLEX Halldóra Jónsdóttir, verkefnisstjóri, og Þórdís Úlfarsdóttir, ritstjóri Islex.is
|
1.7
|
Námið, kennslan og tæknin: Menntaskólinn á Tröllaskaga (smiðja) Lára Stefánsdóttir, skólameistari Örkynningar Kennarar í Menntaskólanum á Tröllaskaga Sælgætispokinn Tryggvi Hrólfsson, kennari Quizlet Birgitta Sigurðardóttir, kennari
|
12.10
|
Matur
|
12.50
|
Aðalerindi Að nota rafræna kennsluhætti. Hversu snjallt er það? Helena Sigurðardóttir og Margrét Þóra Einarsdóttir, kennarar í Brekkuskóla á Akureyri
|
13.30
|
Málstofulota II
|
2.1
|
Leikskólinn Krógaból (smiðja) Osmó í leikskóla Íris Hrönn Kristinsdóttir, sérkennslustjóri, og Una Kristjana Jónatansdóttir, kennari Puppet Pals í leikskólastarfi Ólöf Kristjana Daðadóttir og Björk Vilhelmsdóttir, kennarar Bókaormar – læsi í leikskóla Líney Elíasdóttir, deildarstjóri, og Lilja Valdimarsdóttir, kennari
|
2.2
|
Lesskilningur án bóka. Breyttir kennsluhættir í Kópavogi (smiðja) Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson, Kristín Björk Gunnardóttir og Sigurður Haukur Gíslason, kennsluráðgjafar
|
2.3
|
Spjaldtölvur í skólastarfi – áætlun um innleiðingu Unnur Ósk Unnsteinsdóttir, kennari í Vopnafjarðarskóla, og Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA Spjaldtölvur í tónmennt Alexandra Chernyshova, kennari í Heiðarskóla
|
2.4
|
Talgervlar til aðstoðar nemendum með lestrarörðugleika Hildur Rudolfsdóttir, kennsluráðgjafi, og Guðný Þóra Friðriksdóttir, deildarstjóri námsvers Innleiðing augnstýribúnaðar í skólastarf Klettaskóla Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari í Klettaskóla
|
2.5
|
Tækninýjungar við HA Gunnar Ingi Ómarsson, verkefnastjóri, Óskar Þór Vilhjálmsson, tæknimaður, Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður KHA, og Helgi Freyr Hafþórsson, verkefnastjóri margmiðlunar Vendikennsla á háskólastigi Ásta M. Ásmundsdóttir, aðjúnkt við HA, og Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður KHA
|
2.6
|
Frá miðaldahandritum til tilraunaverkefnis í máltækni (smiðja frh.) Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Beygingarlýsing íslensks nútímamáls (BÍN) Kristín Bjarnadóttir, rannsóknarlektor N-stæðuskoðari Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri
|
2.7
|
Námið, kennslan og tæknin: Menntaskólinn á Tröllaskaga (smiðja frh.) Menntaskólinn á Tröllaskaga Vendikennsla Inga Eiríksdóttir, kennari Samfélagsmiðlar Ida Semey, kennari Útivist í snjó Lísbet Hauksdóttir, kennari
|
14.30
|
Kaffi
|
14.45
|
Málstofulota III
|
3.1
|
Börn setja saman eigin bækur Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Locatify
|
3.2
|
Ratleikir og póstaleikir fyrir síma og önnur snjalltæki Salvör Gissurardóttir, lektor við HÍ
|
3.3
|
Hefðbundið nám og spjaldtölvan Ásta Kristjana Guðjónsdóttir, kennari í Bláskógaskóla
|
3.4
|
Með tæknina í lófanum: Hvernig má rannsaka áhrif spjaldtölvuvæðingar á frammistöðu nemenda í námi? Erla Hrönn Júlíusdóttir, meistaranemi við HA, og Þorlákur Axel Jónsson, aðjúnkt við HA
|
3.5
|
Nýting miðla og upplýsinga í kennaranámi Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA
|
3.6
|
Netávani. Nýtt verkefni fyrir fjölskyldur Ólína Freysteinsdóttir, verkefnastjóri við RHA, Halldór Guðmundsson, lektor HÍ, og Kjartan Ólafsson, lektor við HA
|
3.7
|
Mix í MA Anna Eyfjörð Eiríksdóttir og Linda Sólveig Magnúsdóttir, kennarar í Menntaskólanum á Akureyri
|
15.20
|
Aðalerindi Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar að kunna og hvernig læra þeir það? Tryggvi Thayer, verkefnisstjóri Menntamiðju Menntavísindasviðs HÍ
|
16.00
|
Ráðstefnuslit Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir, forstöðumaður MSHA |
|
Ráðstefnustjóri Bergþóra Þórhallsdóttir, sérfræðingur við Skóladeild Akureyrarbæjar
|