Dagskrá vorráðstefnu 2016

Vorráðstefna um menntavísindi

Snjallari saman
upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Laugardaginn 16. apríl í Háskólanum á Akureyri

Ráðstefnugjald er 5000 kr.
Skráning á ráðstefnu

Dagskrá

Kl.
9.30


Skráning og afhending gagna

10.00

Setning
Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri

10.10

Aðalerindi
Undir oki upplýsinga(r)
Kjartan Ólafsson, lektor og formaður félagsvísindadeildar HA

10.50

Kaffi

11.10

Málstofulota I

1.1

Tölvur og snjalltækni í leikskólastarfi. Má læra af fortíðinni?
Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor við HA
Ljósmyndun í leikskólum 
Egill Óskarsson, kennari í Leikskólanum Fögrubrekku

1.2

Upplýsingatækni hjá SFS
Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri
SAFT-smiðja 
Sólveig Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT

1.3

Viðhorf nemenda til rafræns námsumhverfis
Aðalheiður Hanna Björnsdóttir, kennari í Akurskóla, og Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA
Klappland-Appland
Ármann Halldórsson, kennari í Verzlunarskóla Íslands

1.4

Innleiðing spjaldtölva eða umpólun kennsluhátta?
Björn Gunnlaugsson, sérfræðingur, og Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóri grunnskóladeildar
Ég vona að skólinn fari að innleiða meiri tækni
Hermína Gunnþórsdóttir, lektor við HA

1.5

Google Classroom
Kristín B. Jónsdóttir og Margrét Th. Aðalgeirsdóttir, kennarar í Oddeyrarskóla
Wiki í skólastarfi 
Eygló Björnsdóttir, dósent við HA

1.6

Frá miðaldahandritum til tilraunaverkefnis í máltækni (smiðja)
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Handritin heima
Soffía Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri
ÍSLEX
Halldóra Jónsdóttir, verkefnisstjóri, og Þórdís Úlfarsdóttir, ritstjóri Islex.is

1.7

Námið, kennslan og tæknin: Menntaskólinn á Tröllaskaga (smiðja)
Lára Stefánsdóttir, skólameistari
Örkynningar
Kennarar í Menntaskólanum á Tröllaskaga
Sælgætispokinn
Tryggvi Hrólfsson, kennari
Quizlet
Birgitta Sigurðardóttir, kennari

12.10

Matur

12.50

Aðalerindi
Að nota rafræna kennsluhætti. Hversu snjallt er það?
Helena Sigurðardóttir og Margrét Þóra Einarsdóttir, kennarar í Brekkuskóla á Akureyri

13.30

Málstofulota II

2.1

Leikskólinn Krógaból (smiðja)
Osmó
í leikskóla
Íris Hrönn Kristinsdóttir, sérkennslustjóri, og Una Kristjana Jónatansdóttir, kennari
Puppet Pals í leikskólastarfi
Ólöf Kristjana Daðadóttir og Björk Vilhelmsdóttir, kennarar
Bókaormar – læsi í leikskóla 
Líney Elíasdóttir, deildarstjóri, og Lilja Valdimarsdóttir, kennari

2.2

Lesskilningur án bóka. Breyttir kennsluhættir í Kópavogi (smiðja)
Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson, Kristín Björk Gunnardóttir og Sigurður Haukur Gíslason, kennsluráðgjafar

2.3

Spjaldtölvur í skólastarfi – áætlun um innleiðingu
Unnur Ósk Unnsteinsdóttir, kennari í Vopnafjarðarskóla, og Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA
Spjaldtölvur í tónmennt
Alexandra Chernyshova, kennari í Heiðarskóla

2.4

Talgervlar til aðstoðar nemendum með lestrarörðugleika
Hildur Rudolfsdóttir, kennsluráðgjafi, og Guðný Þóra Friðriksdóttir, deildarstjóri námsvers
Innleiðing augnstýribúnaðar í skólastarf Klettaskóla 
Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari í Klettaskóla

2.5

Tækninýjungar við HA
Gunnar Ingi Ómarsson, verkefnastjóri, Óskar Þór Vilhjálmsson, tæknimaður, Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður KHA, og Helgi Freyr Hafþórsson, verkefnastjóri margmiðlunar
Vendikennsla á háskólastigi
Ásta M. Ásmundsdóttir, aðjúnkt við HA, og Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður KHA

2.6

Frá miðaldahandritum til tilraunaverkefnis í máltækni (smiðja frh.)
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Beygingarlýsing íslensks nútímamáls (BÍN)
Kristín Bjarnadóttir, rannsóknarlektor
N-stæðuskoðari
Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri

2.7

Námið, kennslan og tæknin: Menntaskólinn á Tröllaskaga (smiðja frh.)
Menntaskólinn á Tröllaskaga
Vendikennsla
Inga Eiríksdóttir, kennari
Samfélagsmiðlar
Ida Semey, kennari
Útivist í snjó
Lísbet Hauksdóttir, kennari

14.30

Kaffi

14.45

Málstofulota III

3.1

Börn setja saman eigin bækur
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Locatify

3.2

Ratleikir og póstaleikir fyrir síma og önnur snjalltæki
Salvör Gissurardóttir, lektor við HÍ

3.3

Hefðbundið nám og spjaldtölvan
Ásta Kristjana Guðjónsdóttir, kennari í Bláskógaskóla

3.4

Með tæknina í lófanum: Hvernig má rannsaka áhrif spjaldtölvuvæðingar á frammistöðu nemenda í námi? 
Erla Hrönn Júlíusdóttir, meistaranemi við HA, og Þorlákur Axel Jónsson, aðjúnkt við HA

3.5

Nýting miðla og upplýsinga í kennaranámi 
Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA

3.6

Netávani. Nýtt verkefni fyrir fjölskyldur
Ólína Freysteinsdóttir, verkefnastjóri við RHA, Halldór Guðmundsson, lektor HÍ, og Kjartan Ólafsson, lektor við HA

3.7

Mix í MA
Anna Eyfjörð Eiríksdóttir og Linda Sólveig Magnúsdóttir, kennarar í Menntaskólanum á Akureyri

15.20

Aðalerindi
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar að kunna og hvernig læra þeir það?
Tryggvi Thayer, verkefnisstjóri Menntamiðju Menntavísindasviðs HÍ

16.00

Ráðstefnuslit
Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir, forstöðumaður MSHA  

 

Ráðstefnustjóri
Bergþóra Þórhallsdóttir, sérfræðingur við Skóladeild Akureyrarbæjar

 

Ráðstefnugjald er 5000 kr.
Skráning á ráðstefnu